fbpx

Stærri

Flutningsþjónusta einsog viðskiptavinir vilja hafa hana.
 

Lausavörur (LCL)

Við tryggjum hagkvæman og öruggan flutning á lausavöru um um allan heim og forflutning hvaðanæva að til söfnunarstöðva okkar í Hollandi og Danmörku.

Heilgámar (FCL)

Við bjóðum gámaflutninga hvert og hvaðan sem er í heiminum að dyrum hjá viðskiptavinum.

Flugsendingar

Í samstarfi við valda alþjóðlega flutningsaðila tryggjum við viðskiptavinum okkar beinan aðgang að þéttriðnu þjónustuneti fyrir flugfrakt.

Skipamiðlun

Það getur skipt höfuðmáli að fá rétta ráðgjöf og sveigjanlega þjónustu varðandi stórflutninga, bæði með tilliti til tíma og kostnaðar.

Gámastærðir

Upplýsingar um gámastærðir og hleðslu gáma

Fáðu tilboð

Fáðu tilboð í flutninginn….

Lausavörur (LCL)

Við tryggjum hagkvæman og öruggan flutning á lausavöru um um allan heim og forflutning hvaðanæva að til söfnunarstöðva okkar í Hollandi og Danmörku.

ThorShip er hluti af stóru flutninganeti DSV og er í samstarfi við yfir 200 þjónustustöðvar í 34 löndum. Það gerir okkur kleift að finna hagkvæmustu leiðirnar og snjöllustu lausnirnar fyrir hvert verkefni, viðskiptavinum okkar til hagsbóta. Með vikulegum áætlanasiglingum milli Rotterdam og Straumsvíkur bjóðum við lægsta mögulega flutningsverð og skemmri siglingartíma milli Evrópu og Íslands en nokkur annar.

Bryndís Ásta Reynisdóttir
Innflutningur

Sími: +354 511 3268
Farsími: +354 855 0268
sala@thorship.is

Hilmar Freyr Loftsson
Innflutningur

Sími: +354 511 3259
Farsími: +354 843 3059
sala@thorship.is

Kristinn Sigurðsson
Innflutningur

Sími: +354 511 3277
Farsími: +354 864 3277
sala@thorship.is

Valgeir Guðbjartsson
Innflutningur

Sími: +354 511 3254
Farsími: +354 843 3054
sala@thorship.is

Einar Örn Ágústsson
Útflutningur

Sími: +354 511 3270
Farsími: +354 855 1262
export@thorship.is

Hörður Karlsson
Útflutningur

Sími: +354 511 3263
Farsími: +354 855 0263
export@thorship.is

Heilgámar (FCL)

Við bjóðum gámaflutninga hvert og hvaðan sem er í heiminum heim að dyrum hjá viðskiptavinum.

Með þekkingu okkar og reynslu í fararbroddi hjálpum við viðskiptavinum að útvega gáma um allan heim og flytja á áfangastað með hagkvæmni og öryggi að leiðarljósi. Við höfum lausnir, hvort sem er um þurrgáma, opna gáma eða sértæka flutninga að ræða. Sterkt samstarf okkar við öfluga aðila gerir okkur kleift að bjóða sveigjanlegar lausnir í forflutningi og sjóflutningi. Með vikulegum áætlanasiglingum frá Evrópu uppfyllum við kröfur viðskiptavina um áreiðanlega og skilvirka vöruflutninga.

Hér má nálgast upplýsingar um gámastærðir og hleðslu gláma

Bryndís Ásta Reynisdóttir
Innflutningur

Sími: +354 511 3268
Farsími: +354 855 0268
sala@thorship.is

Kristinn Sigurðsson
Innflutningur

Sími: +354 511 3277
Farsími: +354 864 3277
sala@thorship.is

Hilmar Freyr Loftsson
Innflutningur

Sími: +354 511 3259
Farsími: +354 843 3059
sala@thorship.is

Valgeir Guðbjartsson
Innflutningur

Sími: +354 511 3254
Farsími: +354 843 3054
sala@thorship.is

Einar Örn Ágústsson
Útflutningur

Sími: +354 511 3270
Farsími: +354 855 1262
export@thorship.is

Hörður Karlsson
Útflutningur

Sími: +354 511 3263
Farsími: +354 855 0263
export@thorship.is

Flugsendingar

Í samstarfi við valda alþjóðlega flutningsaðila tryggjum við viðskiptavinum okkar beinan aðgang að þéttriðnu þjónustuneti fyrir flugfrakt um allan heim.

Flugfrakt ThorShip er sniðin að þörfum þeirra sem þurfa að koma vörum hratt og örugglega milli staða, vilja góða þjónustu og sanngjarnt verð. Við sjáum um að sækja vöruna til sendanda, gera hana klára fyrir flutning og koma henni til móttakenda. Starfsfólk ThorShip sér einnig um alla umsýslu og skjalagerð sem fylgir flugsendingum.

Tryggingar

ThorShip býður viðskiptavinum í samstarfi við TM að farmtryggja vörursendingar sínar.

Vátryggingaverðmæti undir 2.000.000
Vörusendingar samkvæmt farmskírteini að vátryggingarverðmæti allt að kr. 2.000.000 er hægt að vátryggja fyrir fast gjald kr. 1.950,- fyrir hverja sendingu. Eigin áhætta vátryggðs er kr. 20.000,- í hverju tjóni.

Vátryggingaverðmæti yfir 2.000.000
Vörusendingar samkvæmt farmskírteini sem er að vátryggingarverðmæti yfir kr. 2.000.000 þarf að tryggja sérstaklega og greiðir vátryggingartaki iðgjald samkvæmt iðgjaldaskrá TM á hverjum tíma.  Hafið samband við söludeild okkar með tölvupósti á sala@thorship.is eða í síma 511-3250 fyrir frekari upplýsingar. Eigin áhætta vátryggðs vegna tjóns á vörusendingum sem eru að verðmæti yfir kr. 2.000.000 er 75.000,- í hverju tjóni.

Vátryggingarverðmæti/Vátryggingarfjárhæð
Vátryggingarverðmæti vátryggðar vörusendingar er tollverð hennar sem er jafnframt vátryggingarfjárhæð hennar.

Upphaf og lok ábyrgðar
Ábyrgð félagsins (TM) hefst um leið og ábyrgð ThorShip skv. flutningasamningi hefst og lýkur við afhendingu vörunnar í hendur eiganda hennar þó eigi síðar en 60 dögum frá því varan kom til ákvörðunarstaðar og hún enn í vörslu ThorShip.

Tilkynning um tjón og tjónsuppgjör
Þegar tjón verður þarf að tilkynna það TM eins fljótt og unnt er með rafrænni tjónstilkynningu á heimasíðu TM (hér).

Eftirfarandi gögn þurfa ávallt að vera til staðar fyrir TM og/eða skoðunarmann:

  • Farmbréf
  • Vörureikningur
  • Afgreiðsluseðill flutningsaðila
  • Svo og önnur gögn sem sannarlega er óskað eftir við afgreiðslu tjónsins.

Tryggingaskilmála fyrir Flutningstryggingu (A) má finna hér.

Ekki hika við að hafa samband við söludeild okkar með tölvupósti á sala@thorship.is eða í síma 511-3250 til að fá frekari upplýsingar.

Skipamiðlun

Það getur skipt höfuðmáli að fá rétta ráðgjöf og sveigjanlega þjónustu varðandi stórflutninga, bæði með tilliti til tíma og kostnaðar.

Við hjá ThorShip höfum af mikilli reynslu að miðla þegar kemur að flutningalausnum utan hefðbundins ramma fraktþjónustunnar.  Í samstarfi við öfluga erlenda aðila útvegum við leiguskip fyrir flestar stærðir og gerðir heilfarma, t.d. vegna stóriðnaðar, sérframkvæmda eða  viðkvæmra verkefna, hvort sem um er að ræða frysti- eða þurrvöru.

Helgi Þórisson

Sími: +354 511 3271
Farsími: +354 893 2565
agency@thorship.is

Hjörleifur Hjörleifsson

Sími: +354 511 3255
Farsími: +354 843 3052
agency@thorship.is

Jóhann Steinarsson

Sími: +354 511 3280
Farsími: +354 833 7165
agency@thorship.is

Stefán Atli Hjörleifsson

Farsími: +354 511 3276
agency@thorship.is

Gámaupplýsingar

Þú finnur upplýsingar um gámastærðir og hleðslu gáma hér.

Fáðu tilboð