Flugsendingar

Í samstarfi við valda alþjóðlega flutningsaðila tryggjum við viðskiptavinum okkar beinan aðgang að þéttriðnu þjónustuneti fyrir flugfrakt um allan heim.

Flugfrakt ThorShips er sniðin að þörfum þeirra sem þurfa að koma vörum hratt og örugglega milli staða, vilja góða þjónustu og litla fyrirhöfn en jafnframt sanngjarnt verð.

Við sjáum um að sækja vöruna til sendanda, gera hana klára fyrir flutning og koma henni beint til móttakanda. Einnig sjáum við um alla þá umsýslu og skjalagerð sem fylgir inn- og útflutningi.

Hafðu samband

Valgeir Guðbjartsson

Sími: +354 511 3250