Gámaleiga

Upplýsingar um gámaleigu

Viðskiptavinir hafa 7 daga til að losa heilgáma miðað við skipskomu, eftir það telur gámaleiga. Gámaleiga er mjög misjöfn eftir uppruna og gildir fyrst og fremst um þá gáma sem koma sjóleiðis til Rotterdam þar sem þeim er umskipð til Straumsvíkur.

Fyrir gáma sem koma með MSC gildir eftirfarandi gjaldskrá: http://www.mscnetherlands.com/import/demurrage.html

Fyrir gáma sem koma með MOL gildir eftirfarandi gjaldskrá: http://www.molpower.com/VLCWeb/UISTATIC/Tariff/localcharge/Netherlands.pdf