Lausavörur

Við tryggjum hagkvæman og öruggan flutning á lausavöru um um allan heim og forflutning hvaðanæva að til söfnunarstöðva okkar í Hollandi og Danmörku.

Sem hluti af hnattrænu flutninganeti DSV erum við í samstarfi við yfir 200 þjónustustöðvar í 34 löndum við að finna hagkvæmustu leiðir og snjöllustu lausnir á hverju verkefni, viðskiptavinum okkar til hagsbóta.  

Ávinningur þeirra verður ennþá meiri þegar við bætist að með eigin skipakost í vikulegum áætlanasiglingum milli Rotterdam og Straumsvíkur bjóðum við lægsta mögulega flutningsverð og skemmri siglingatíma milli Evrópu og Íslands en nokkur annar!

Hafðu samband

Bjarni Hjaltason

Sími: +354 511 3260

Bryndís Ásta Reynisdóttir

Sími: +354 511 3260

Valgeir Guðbjartsson

Sími: +354 511 3260

Valgeir Helgason

Sími: +354 511 3260