Cargow

Cargow er nýtt flutningsfyrirtæki sem þjónustar alþjóðlegan áliðnað með flutningsbrú á milli Íslands, Noregs, Bretlands og meginlands Evrópu.

Cargow leitast stöðugt við finna flutningslausnir sem skapa viðskiptavinum áþreifanlegan ávinning og leggur áherslu á að veita fyrsta flokks þjónustu sem byggir á áralangri reynslu af flutningum.

Cargow stefnir að því að vera hagkvæmur þjónustuaðili á sviði flutninga sem stenst væntingar kröfuharðra viðskiptavina með stöðug gæði að leiðarljósi. Þá leggur fyrirtækið áherslu á þróun á hönnun og eiginleikum skipa og til þess að að auka skilvirkni og lágmarka umhverfisleg áhrif við flutninga. 

Frekari upplýsingar má nálgast á cargow.com.