Sala og ráðgjöf

Við hjá ThorShip höfum af dýrmætri, áralangri reynslu og þekkingu að miðla.

Það er okkur þess vegna sérstakt metnaðarmál að veita viðskiptavinum okkar alhliða, fyrsta flokks ráðgjöf varðandi alla þeirra flutninga og finna raunhæfar lausnir sniðnar að ólíkum aðstæðum þeirra og þörfum. Stefna okkar er að tryggja í senn heiðarlega og persónulega þjónustu og byggja þannig upp gagnkvæmt traust til langs tíma með viðskiptavinum okkar og samstarfsaðilum.

Hafðu samband

Bjarni Hjaltason

Sími: 511 3260

Bryndís Ásta Reynisdóttir

Sími: 511 3260

Valgeir Guðbjartsson

Sími: 511 3260

Valgeir Helgason

Sími: 511 3260