Skipamiðlun

Það getur skipt höfuðmáli að fá rétta ráðgjöf og sveigjanlega þjónustu varðandi stórflutninga, bæði með tilliti til tíma og kostnaðar.

Við hjá ThorShip höfum af mikilli reynslu að miðla þegar kemur að flutningalausnum utan hefðbundins ramma fraktþjónustunnar.  Í samstarfi við öfluga erlenda aðila útvegum við leiguskip fyrir flestar stærðir og gerðir heilfarma, t.d. vegna stóriðnaðar, sérframkvæmda eða  viðkvæmra verkefna, hvort sem um er að ræða frysti- eða þurrvöru.

Hafðu samband

Hjörleifur Hjörleifsson

Sími: +354 511 3250

Hörður Karlsson

Sími: +354 511 3250