Þjónustuskilmálar

Þjónustuskilmálar gilda um alla þá þjónustu sem ThorShip hefur uppá að bjóða aðra en flutningsþjónustu á sjó

Thorship býður viðskiptamönnum sínum upp á fjölþáttaflutning og flutning frá höfn til hafnar samkvæmt öllum skilmálum, skilyrðum og undanþágum sem fram koma í flutningsskilmálum félagsins, sem eru meðal annars að finna á farmbréfum þess. Jafnframt býður félagið upp á aðra þjónustu, sem ekki fellur innan fjölþáttaflutnings og flutnings frá höfn til hafnar, en um þá þjónustu gilda almennir þjónustuskilmálar.

Þú getur nálgast almenna þjónustuskilmála ThorShip hér.