Tollafgreiðsla

Bein samskipti og yfirgripsmikil þekking tryggir viðskiptavinum skjóta og örugga þjónustu.

Það felst mikil hagræðing í því fyrir fyrirtæki að láta okkur sjá um tollafgreiðslu, þannig sparast tími og flækjustig minnkar. Með þessum hætti getur þitt fyrirtækið nýtt tímann og einbeitt sér betur að sinni starfsemi.

Starfsfólk ThorShip er með margra ára reynslu í tollskjalagerð og tekur að sér alla þá þjónustu sem snýr að tollafgreiðslu vörusendinga til landsins. Boðið er upp á tolflokkun, gerð tollskýrslna, innlausn úr tolli og heimkeyrslu um land allt. Með EDI samskiptum við tollyfirvöld getum við boðið hraða og skilvirka þjónustu í allri tollafgreiðslu, hvort sem er um almennan inn- og útflutning að ræða eða tímabundinn innflutning. 

 

Hafðu samband

Fríða Sjöfn Lúðvíksdóttir

Sími: +354 511 3250

Guðrún Finnsdóttir

Sími: +354 511 3250

Rósalind Hansen

Sími: +354 511 3250