Umboðsþjónusta

ThorShip hefur um árabil veitt alhliða umboðsþjónustu fyrir allar tegundir skipa sem hafa viðkomu á Íslandi, jafnt flutninga-, tank-, fiski-, rannsókna- og skemmtiferðaskipa.

Umboðsþjónusta okkar felur í sér sólahringsþjónustu um allt land;  tækni- og viðgerðarþjónustu, áhafnaskipti, olíusölu, losun úrgangsolíu, tollafgreiðslu varahluta og útvegun vista, svo nokkuð sé nefnt - hvar og hvenær sem þörf krefur.

Innan umboðsþjónustunnar er meðal annars tækni- og viðgerðarþjónusta, áhafnaskipti, olíusala, losun úrgangsolíu, tollafgreiðsla varahluta og útvegun vista hvar og hvenær sem þörf krefur.

Hafðu samband

Hjörleifur Hjörleifsson

Sími: +354 511 3250

Hörður Karlsson

Sími: +354 511 3250