Vöruhús

Við tökum á móti sendingum og geymum í 1500 fermetra vöruhúsi, þaðan sem þeim er dreift til viðskiptavina.

Hjá ThorShip er lögð áhersla á persónulega og lipra þjónustu. Starfsfólk okkar er þrautþjálfað í meðferð farms og sér til þess að sendingin þín skili sér hratt og örugglega á áfangastað, hvort sem viðskiptavinir sjá um að sækja þær eða nýta sér dreifingarþjónustu okkar. Við bjóðum reglulegar aksturssendingar að dyrum um land allt, hvort sem er um lausavörusendingar eða gámaflutninga að ræða.

Hafðu samband

Aron Teitsson

Sími: 511 3265

Kristján Valur Sigurgeirsson

Sími: 511 3265

Skarphéðinn Smárason

Sími: 511 3265