Áreiðanleiki

Viðskiptavinir okkar vita að þeir geta treyst okkur

ThorShip tryggir skjótan og öruggan flutning allra vöruflokka hvaðanæva að úr heiminum til þjónustumiðstöðva okkar í Rotterdam og Horsens, þaðan sem við skilum vörunni farsællega til viðpskiptavina okkar með föstum siglingum til landsins, í flugi þegar við á og daglegum akstri frá löndunarhöfn okkar í Straumsvík.

Með okkar eigin skip í vikulegum áætlanasiglingum milli Rotterdam og Straumsvíkur tryggjum við viðskiptavinum okkar ekki aðeins skemmsta siglingatíma sem í boði er frá meginlandi Evrópu til Íslands en leggjum ekki síður upp úr 100% stundvísi og stuttum afhendingartíma eftir löndun, hvert á land sem er.

Fáðu tilboð í flutninga eða pantaðu fund með ráðgjafa okkar.