Hagkvæmni

Við höfum byggt upp sterk sambönd við alþjóðlega samstarfsaðila og fundið betri lausnir fyrir viðskiptavini.

Þökk sé lágmarks yfirbyggingu,  þrautþjálfuðu starfsfólki og rétt völdum samstarfaðilum um heim allan, þá býr ThorShip yfir snerpu og sveigjanleika  sem áætlanasiglingar hefðbundinna skipafélaga keppa ekki við. Hjá ThorShip fer hvorki tími né fé í óþarfa umsýslu eða umbúðir. Áratuga reynsla starfsmanna okkar af alþjóðlegri flutningsþjónustu gerir okkur kleift að tryggja viðskiptavinum okkar aðgang að háþróuðu alþjóðlegu flutninganeti sem einkennist af áreiðanleika og yfirsýn. 

 

Fáðu tilboð í flutninga eða pantaðu fund með ráðgjafa okkar.